Kosið til sveitarstjórnar

Kosið verður til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á morgun, laugardaginn 29. maí 2010. Kjörstaður er í Hlíðarbæ. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00.

Allar reglur sem varða kosninguna má lesa á veffanginu: www.kosning.is