Konur athugið!

Vinnumálastofnun/Félagsmálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna

Átt þú góða viðskiptahugmynd sem fellur að eftirfarandi atriðum? 

 

  • Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu
  • Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar
  • Verkefnið sé nýnæmi
  • Viðskiptahugmynd sé vel útfærð*

*Við viljum benda á að IMPRA á Akureyri veitir sérhæfða aðstoð og ráðleggingar við gerð viðskiptaáætlana

Vönduð umsókn skilar vænlegri árangri!

Umsóknarfrestur til 20. mars 2006

Allar nánari upplýsingar hjá Líneyju Árnadóttur í síma 455 4200 og á vefsíðu vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is