Kjörstaður í bókasafni Þelamerkurskóla

Í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí verður kosið í bókasafni Þelamerkurskóla, gengið inn frá neðra bílastæðinu. Almennt bílastæði kjósenda er á efra bílastæði skólans, á neðra bílastæðinu er stæði fyrir hreyfihamlaða.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl. 20:00.