Kjörskrá vegna stjórnlagaþingskosninga

Kjörskrá Hörgársveitar vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember nk. liggur frammi frá 17. nóvember 2010 fram á kjördag í skrifstofu sveitarfélagsins, opið er virka daga nema föstudaga kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00.