Leiksýning á Álfasteini

Karíus og Baktus komu í heimsókn á Heilsuleikskólann Álfastein í síðustu viku og léku leikrit fyrir börnin, þeir félagar voru hressir og kátir.
Munum að tannbursta okkur vel og ekki síður börnin. Við viljum ekki þurfa eyða of mörgum stundum hjá tannlækninum.