Fundur í sveitarstjórn

 

 

Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar

Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 29. desember 2004. í Þelamerkurskóla og hefst kl.: 20:00.

 

 

Dagskrá:

 

1.     Fjárhagsáætlun 2005.

2.     Fjárhagsáætlun næstu 3ja ára. 

3.     Afskriftir.

4.     Fundargerðir.

5.     Skýrsla: Eyjafjörður í eina sæng?

6.     Sögukort.

7.     Skipulagsmál

8.     Mál óafgreidd frá fyrra fundi.

9.     Mál sem tengjast áramótum.    

 

 

Helga Arnheiður Erlingsdóttir