Fundur í sveitarstjórn 18.08.04

DAGSKRÁ

 

Fundur er boðaður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 18. ágúst 2004, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.

 

Efni fundarins:

  1. Fundargerðir.

a)      Fundargerð stjórnar búfjáreftirlits 18. svæðis frá 24. júní 2004.

b)      Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðar frá 6. júlí og 21. júlí 2004.

c)      Fundargerð héraðsráðs frá 30. júní s.l. og samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvar.

d)      Fundargerð stjórnar Eyþings frá 21. júní 2004.

e)      Fundargerð félagsmálanefndar Hörgárbyggðar frá 20. júlí s.l.

f)        Fundargerð fjallskilanefndar Hörgárbyggðar frá 30. júlí s.l.

g)      Fundargerð heilbrigðisnefndar, 71. fundur, haldinn 9. ágúst 2004.

  1. Skipulagsmál.

a)      Fundargerð skipulagsnefndar frá 25. júlí s.l.

b)      Erindi frá Ævari Ármannssyni f.h. eigenda Skipalóns.

c)      Erindi frá Eiríki Sigfússyni

d)      Erindi frá Áka Garðarssyni um kaup á landi.

  1. Erindi frá fasteignasölunni Holti, stofnskjal um skráningu á hluta á Gáseyri.
  2. Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, dags. 14. júlí 2004.
  3. Hunda- og kattahald, samkv. áður sendu og bréf frá Andreu Keel í Pétursborg.
  4. Lagt fram til kynningar:

a)      Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um viðmiðunarreglur vegna nemenda sem stunda nám utan lögheimilissveitarfélags, dags. 5. júlí s.l.

b)      Bréf frá Akureyrarbæ, málþing um staðardagskrá, dags. 29.07.04.

c)      Landsbyggðin lifir, byggðaþing.

d)      Afsal á landspildu í Stóra – Dunhaga.

e)      Bréf frá félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra, dags. 10.08.04.

  1. Styrkbeiðnir

a)      Frá Aflinu.

b)      Frá Frumkvöðlafræðslunni, beiðni um styrk til útgáfu á kennslubók.

c)      Frá Þelamerkurskóla, Baldvin Hallgrímssyni, beiðni um styrk vegna þátttöku nemenda í norrænu skólaíþróttabúðum.

  1.  Trúnaðarmál.

 

Á skrifstofu sveitarfélagsins 13. ágúst 2004

 

Helga Arnh. Erlingsdóttir