Fundargerð - 24. febrúar 2004

Að loknum fundi í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla fyrr um daginn var haldinn stuttur fundur í stjórn Íþróttamiðstöðvar á Þelamörk, með Helgu Erlingsdóttir reikningshaldara. Auk hennar sátu fundinn Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson og Ármann Búason.

 

1.     Umræða um ráðningu umsjónarmanns Íþróttamiðstöðvar. Helga ætlar að kynna sér starfsskyldur og kjör umsjónarmanna Íþróttamiðstöðva.

Fundur ákveðinn í stjórn, þriðjudaginn 2. mars kl. 15 (3).

 

                          Fleira ekki bókað.

                            Ritari Ármann Búason.