Frístundastyrkur 2026

Fyllið út skjalið hér að neðan til þess að óska eftir endurgreiðslu á æfingagjöldum.

Sjá reglur um frístundastyrki.

Umsókn um frístundasyrk

Fyrir árið 2026 er frístundastyrkurinn 54.000 kr. til niðurgreiðslu á þátttökugjaldi í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi fyrir börn fædd 2009-2021.

Best er ef reikningur í fylgiskjali er á pdf formi, einnig þarf að fylgja með sjáskot af greiðslukvittun.