Fólksfjölgun í Hörgárbyggð

Samkvæmt bráðabrigðatölum Hagstofunnar frá 1. des. 2004, hefur íbúum Hörgárbyggðar fjölgað rétt um  5%  frá því 1. des. 2003.  Íbúar sveitarfélagsins eru nú 390.