Deiliskipulag Hjalteyri - kynning

Laugardaginn 15. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Hjalteyrar og er kynningin hér: Kynning

 

Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 30. apríl n.k.