Deiliskipulag Dysnesi Hörgársveit

Miðvikudaginn 19. ágúst 2015 var haldin í Hlíðarbæ kynning á tillögu að deiliskipulagi Dysness Hörgársveit. Finna má kynninguna hér og undir skipulagsmál-deiliskipulag og smella á kynningu.