Birkihlíð

Loks er byrjað að reisa hús við Birkihlíð, sem er í hverfinu norðan Lónsár.  Um er að ræða 2 hús nú og stefnt er að því að þarna komi 6 hús til viðbótar við götuna.   Upplýsingar um húsin gefur Katla ehf., Jón Ingi Sveinsson.