Auglýst eftir skrifstofustjóra

Ákveðið hefur verið stofna starf skrifstofustjóra á skrifstofu Hörgársveitar og jafnframt að leggja niður starf fulltrúa á skrifstofunni. Meginforsendur þessara breytinga eru að undanfarna mánuði hafa verkefni skrifstofunni aukist frá því sem verið hefur. Stafar það bæði af nýjum lögum, sem gera meiri kröfur en áður til stjórnsýslu sveitarfélaga, og fjölþættari „heimatilbúnum“ verkefnum en áður.

Smelltu hér til að sjá auglýsingu um starfið.