Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.

Fyrst um sinn má greiða atkvæði á skrifstofum og útibúum sýslumanna á afgreiðslutíma á hverjum stað.

Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 09:00-18:30 

Laugardaginn 19. og mánudaginn 21. maí frá kl. 14:00-17:00. 
Laugardaginn 26. maí frá kl. 10:00-18:00