Árshátíðin

Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, verður hin árlega árshátíð í Hlíðarbæ. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Að árhátíðinni standa Leikfélag Hörgdæla, Ferðafélagið Hörgur, Ungmennafélagið Smárinn, Hrossaræktarfélagið Framfari og Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls, sjá nánar hér