Aðalskipulag 2012-2024 staðfest

Aðalskipulag Hörgársveitar 2012-2024 hefur verið staðfest. 

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti aðalskipulagið 9. desember 2015 og staðfesti Skipulagsstofnun það 17. desember 2015.  Þann 11. janúar 2016 var aðalskipulagið síðan auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. 

Sjá má aðalskipulagið hér: