Þelamerkurskóli 60 ára

05. des
kl. 10:00
Opið hús í Þelamerkurskóla
Í tilefni af 60 ára afmælis Þelamerkuskóla er öllum boðið að koma í skólann og fagna með nemendum og starfsfólki þriðjudaginn 5. desember milli klukkan 10-14. Boðið verður upp á léttar veitingar, tónlistaratriði, sýningar á verkum nemenda, skoðunarferðir um skólann og útiskólasvæðið ásamt fleiru.
Við hlökkum til að sjá þig!
Afmæliskveðjur frá nemendum og starfsfólki Þelamerkurskóla