Sæludagur í Hörgársveit
Viðburðir
21.
jún
kl. 10:00
Sæludagur í Hörgársveit fer fram laugardaginn 21. júní 2025.
Viðburðir verða víðsvegar um sveitarfélagið, allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.
Hlökkum til að eiga góðan dag með sveitungum