Sæludagur í Hörgársveit

22. jún

Takið daginn frá! 

Hefur þú upp á eitthvað skemmtilegt, fróðlegt eða áhugavert að bjóða og villt halda viðburð? T.d. gönguferð, fallegan garð, markað, veitingar, myndlistasýningu svo eitthvað sé nefnt. 

Þau sem vilja skrá sig eru beðin að senda póst á kolbrun@horgarsveit.is öll velkomnin að taka þátt!