Fjölskylduhátíðin á Hjalteyri

02. ágú
kl. 08:00

Laugardaginn 2. ágúst um Verzlunarmannahelgina fer fram Fjölskylduhátíðin á Hjalteyri og verður margt um að vera fyrir alla aldurshópa.
Það verða fastir liðir líkt og venjulega, verðbúðarstemmning, opinn pottur, rennt fyrir þann stóra á bryggjunni, grillveisla, kyndlaganga og síðan verður kvöldinu slúttað með flugeldasýningu við hafnargarðinn.

Takið daginn frá, það vill enginn missa af þessari frábæru hátíð. 

Dagskrá hátíðarinnar

Sjá Facebook viðburð:
https://fb.me/e/6lNmWmYFh