Fjölskylduganga um Laugalandsskóg

23. sep
kl. 11:00

Síðasti viðburður Hörgs á þessu ári verður bráðskemmtileg fjölskylduganga um Laugalandsskóg. Við hittumst á bílaplaninu, tökum létta göngu, horfum á haustlitina og njótum saman. Djús og kex í boði. Tilvalin fjölskylduferð fyrir unga sem aldna.

 

 

Linkur á viðburð á Facebook