Árshátíð Þelamerkurskóla

30. mar
kl. 16:00

Fimmtudaginn 30. mars kl. 16:00 verður árshátíð Þelamerkurskóla haldin í íþróttahúsinu á Þelamörk. Húsið opnar kl. 15:30.

Miðaverð er 1.500 kr. fyrir 10 ára og eldri.

Súpa, brauð og kökur eftir sýningu í matsal skólans.

2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri, 500 kr. fyrir 6-12 ára.

ATH! Enginn posi.