Sundlaugin Þelamörk og íþróttahús

Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

Síminn er 460 1780

Sundlaugin er alltaf 33-35 gráðu heit.
Annar heiti potturinn er 38-40 gráðu heitur og hinn er 40-42 gráðu heitur.
Vaðlaugin er 37-39 gráðu heit.
Lendingarlaug rennibrautar er 36-38 gráðu heit.
Vatnsgufubaðið er 44-46 gráðu heitt

Reglulegur afgreiðslutími sundlaugarinnar er sem hér segir:

Sumar

Sunnud. - fimmtud. 
11:00 - 22:00

Föstud. - laugard.

11:00 - 20:00 

Vetur

Mánud-fimmtud
17:00-22:30

Föstudaga
Lokað

Laugardaga
11:00-18:00

Sunnudaga
11:00-22:30

Flottímar sunnudaga kl. 10:00 - 11:00 

Gjaldskrá - Verð

 Stakt gjald10 miða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn 250 kr 2.000 kr 11.250 kr 18.750 kr
Fullorðnir 975 kr 5.700 kr 22.000 kr 37.500 kr
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar 250 kr     18.750 kr
  Sundföt Handklæði Salur langtímaleiga Salur stakur tími
Leiga 700 kr 700 kr 7.000 kr 9.500 kr
  2 klst, 25 eða færri 3 klst, 25 eða færri 2 klst, 26 eða fleiri 3 klst, 26 eða fleiri
Afmæli 14.000 kr 14.000 kr 16.000 kr 16.000 kr

 

Á árinu 2020 fá þeir sem eiga lögheimili í Hörgársveit útgefið sundkort án endurgjalds. Hafa þarf samband við afreiðslu sundlaugar til að nálgast sundkortið.

Íþróttahúsið og sundlaugin eru við Þelamerkurskóla. Auk þess að vera íþróttahús og sundlaug fyrir skólann er húsið leigt út til hópa og félagasamtaka til íþróttaiðkunar.  Sundlaugin er afar vinsæll áningarstaður ferðamanna auk þess sem heimamenn og nágrannar eru duglegir að nota hana.

Vaktstjóri er Ingólfur Valdimarsson