Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli

Hér er er óskað eftir leyfi til að halda eftirfarandi búfé, sbr. samþykkt um búfjárhald nr. 834/2013: 

Skilmálar

Með samþykki þessarar umsóknar skuldbindur umsækjandi til að fara að öllu leyti eftir ákvæðum samþykktar um búfjárhald í Hörgársveit, nr. 834/2013, og öðrum reglum sem lúta að búfjárhaldi.