Sveitarstjórn, fundur nr 101

24.04.2019 11:45

Sveitarstjórn Hörgársveitar

101. fundur

Fundargerð

Miðvikudaginn 24. apríl 2019 kl.11:45 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í leikhúsinu á Möðruvöllum.

Fundarmenn:  Axel Grettisson oddviti, Eydís Ösp Eyþórsdóttir (vm), Ásrún Árnadóttir, Jónas Þór Jónasson og María Albína Tryggvadóttir.

Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.

Þetta gerðist:

1. Drög að ársreikningi 2018

Kynnt voru og rædd drög að ársreikningi Hörgársveitar 2018 sem tekinn verður til fyrri umræðu á næsta fundi sveitarstjórnar.

2. Trúnaðarmál

Fleira gerðist ekki, fundi slitið kl. 12:40