Sveitarstjórnarfundur

Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 15. desember 2004 .

Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl.: 20:00.

 

Dagskrá:

 

1.     Fjárhagsáætlun 2005.

2.     Fjármál, - nýtt starfsmat – afskriftir.

3.     Fundargerðir:

        a) Bókasafnsnefndar,  

        b) skólanefndar,   

        c) framkvæmdanefndar,  

        d) skipulagsnefndar,  

        e) félagsmálanefndar,  

        f) búfjáreftirlits,         

        g)  heilbrigðisnefndar.

4.   Erindi:  a) Frá Ásláksstöðum. b) Frá Auðbrekku II. c) Frá Umf. Smáranum vegna styrkbeiðni. d) Frá  Félagsheimilinu Melum vegna kaupa á búnaði.

5.    Breyting á svæðisskipulagi, bréf frá Svalbarðs-strandarhreppi.

6.     Ýmis bréf:

       a)    Frá  Lýðheilsustöð.

       b)    Frá nefnd um sameiningu sveitarfélaga.

       c)    Frá Menntamálaráðuneytinu, skipulag á skólahaldi.

       d)    Frá félagsmálaráðuneytinu, álit umboðsmanns       

              Alþingis.

        e)   Frá forvarnarverkefningu; Vertu til.

        f)    Frá Hafnarsamlaginu vegna reglugerðar.

       g)    Frá félagsmálaráðuneytinu vegna viðbótarlána.

7.     Mál sem tengjast áramótum.

8.     Mál frá fyrra fundi.

9.     Holræsi – rotþrær. 

 

Með fyrirvara

 

Helga Arnheiður Erlingsdóttir