Salbjörg Helgadóttir

Vísnasafn Hörgársveitar

 

Salbjörg Helgadóttir

Svíra og Ásláksstöðum.

 

 

Salbjörgu dreymdi rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina 1914-1918, að maður kæmi á glugga og mælti fram vísu þessa:

Hefst nú sögn um systur tvær;

sárt er að bera gjöldin:

Sigrún grætur, Hildur hlær;

hún á að taka völdin. 

 

 

 

 

Til baka í yfirlit vísnasafnsins