Hlíðarbær

Hlíðarbær

 

Félagsheimilið  Hlíðarbær er  í eigu Hörgársveitar. Það er í Kræklingahlíð, um 5 km norðan Akureyrar. 

Aðstaða í húsinu er góð og hentar húsnæðið sérstaklega vel fyrir hvers kyns mannfagnaði og  fundi. Í húsinu rúmast um 200 manns í sæti. 

Örstutt er í sundlaugina á Þelamörk.

 Frá Hlíðarbæ er stutt í þekktar náttúruperlur og sögustaði, s.s. Gásir, Skipalón, Möðruvelli og Fagraskóg.

 Síminn í Hlíðarbæ er 462-1928.

Upplýsingar gefur Sighvatur Stefánsson umsjónarmaður í símum 461-4493 og 862-6875.