Frístundastyrkir

Í upphafi hvers árs er sent bréf til barna á grunnskólaaldri með lögheimili í Hörgársveit sem gildir við framvísun sem frístundastyrkur. Sjá reglur um frístundastyrki. Fyrir árið 2018 er frístundastyrkurinn 25.000 kr. til niðurgreiðslu á þátttökugjaldi í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.