Fundargerð kjörstjórnar 18. október 2024
18.10.2024 10:00
Fundargerð kjörstjórnar Hörgársveitar
Föstudaginn 18. október 2024 kom kjörstjórn Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla kl. 10:00.
Mætt voru: Helgi Bjarni Steinsson formaður, Viðar Þorsteinsson og María Björk Guðmundsdóttir úr kjörstjórn og starfsmenn Daniel Ben Önnuson og Snorri Finnlaugsson sem ritaði fundargerð.
- Kynningarfundur Landskjörstjórnar
Landkjörstjórn hélt kynningarfund í fjarfundi og fór yfir með kjörstjórn framkvæmd kosninga.
- Kjörfundur
Kjörstjórn samþykkti að kjörfundur í Hörgársveit þann 30.11.2024 í Þelamerkurskóla og verði frá kl.10:00 til kl. 22:00.
Fleira ekki bókað og fundi slitið kl. 10:35