Meðferð á heyrúlluplasti

Meðferð á heyrúlluplasti

 

 

Bannað er að setja heyrúlluplast (baggaplast) í heimilisgáma eða gáma við Mela og Jónasarlund.

 

Þeir sem setja heyrúlluplast í gáma sem losaðir eru á Glerárdal verða rukkaðir um urðunarkostnaðinn á plastinu eftir magni.

 

(Fundargerð sveitarstjórnar 31. maí 2005)