Friðlýst svæði í Hörgársveit

 

Fólkvangur í Hrauni, Öxnadal

Stærstur hluti jarðarinnar Hrauns í Öxnadal var friðlýstur sem fólkvangur af Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, þann 10. maí 2007, skv. lögum um náttúruvernd nr. 44/1999.

Nánari upplýsingar síðar.

Fólkvangurinn í Hrauni er eina svæðið í Hörgársveit sem er friðlýst á grundvelli laga um náttúruvernd.

Önnur svæði í Hörgársveit sem njóta verndar frá náttúrufarslegu sjónarmiði eru:

  • Vatnsverndarsvæði
  • Stór hluti Hörgársveitar er skilgreindur sem vatnsverndarsvæði.
  • Nánari upplýsingar síðar.

Náttúruminjaskrá

  • Nánar síðar.