Lónsbakkahverfi - hringtorg auglýsing deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 21. mars 2024 að vísa deiliskipulagstillögu vegna hringtorgs á gatnamótum Lónsvegar og Norðurlandsvegar í Lónsbakkahverfi í auglýsingu skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til 7. maí 2024 til að gera athugasemdir við tillöguna.

Fréttabréf | 15. árgangur. 6. tölublað

Nýjasta fréttabréfið

Hörgársveit lækkar gjaldskrár

Leik- og grunnskóla

Nýr skólastjóri Þelamerkurskóla

Anna Rósa Friðriksdóttir ráðin í stöðuna

Fréttabréf | 14. árgangur 5. tölublað

Smelltu á fréttina til þess að lesa blaðið

Lónsbakkahverfi, hringtorg og land Lónsár og Berghóls

Kynning aðal- og deiliskipulagstillögu á vinnslustig

Atvinna - Heilsuleikskólinn Álfasteinn

100% staða kennara

Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Hefur störf á næstu mánuðum

Innritun í Þelamerkurskóla 2024

Opnað hefur verið fyrir innritanir í skólann