Þorrablót á Melum

28. jan

"Hið árlega"

MELABLÓTIÐ verður haldið laugardaginn 28. janúar og hefst klukkan 20:30, húsið opnar kl. 20:00

Fyrirkomulag er með hafðbundnu sniði. Gestir koma með trogin full af mat, hnífurpör og drykki.

Hljómsveitin Arasynir halda uppi fjörinu!

 

Miðapantanir þriðjudaginn 24.1 og miðvikudaginn 25.1 milli klukkan 19:00-22:00 hjá:

Guðmundi og Sóleyju í síma 462 6872 / 861 6872

Otta og Sólveigu í síma 844 1332 / 663 0683

Miðaverð 5000kr. Posi á staðnum. 

 

Sjáumst hress og kát,

Nefndin