Íþróttaskóli Smárans

08. apr
kl. 09:30
Smárinn býður upp á íþróttaskóla í íþróttahúsinu á Þelamörk á laugardagsmorgnum kl. 9.30-10.30.
Hentar fyrir leikskólabörn og yngstu bekki grunnskóla. Börnin fara í gegnum þrautabraut með foreldrum.
Kostar 500 kr skiptið og verður á þessum dögum:
11. febrúar
11. mars
8. apríl
6. maí