Fundur með Landssamtökum eldri borgara
Fundir
19.
nóv
kl. 19:30
Miðvikudaginn 19. november kl. 19:30 verður fundur í Íþróttamiðstöðinni á Þelamörk.
Á fundinn koma formaður og framkvæmdastjóri Landssamtaka eldri borgara og kynna starfsemi samtakanna og taka líka almennt spjall.
Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að mæta.
Stjórn Félags eldri borgara í Hörgársveit.