Lokun skrifstofu Hörgársveitar

Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð vegna sumarleyfa dagana 1. - 19. júlí 2024.

Ef erindið er áríðandi sendið tölvupóst á netfangið horgarsveit@horgarsveit.is