Fræðslunefnd fundur nr. 41

26.04.2022 16:00

Fræðslunefnd Hörgársveitar

41. fundur

Fundargerð

Þriðjudaginn 26. apríl 2022 kl.16:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.

Fundarmenn voru, María Albína Tryggvadóttir formaður, Eva María Ólafsdóttir og Garðar Lárusson (vm) fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir skólastjóri, Hugrún Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir fulltrúi starfsmanna Álfasteini, Sigurbjörg Auðbjörnsdóttir fulltrúi foreldra Álfasteini, Margrét Magnúsdóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Jón Þór Benediktsson fulltrúi foreldra Þelamerkurskóla og Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

Málefni Álfasteins:

1. Skýrsla leikskólastjóra

2. Skóladagatal Álfasteins 2022-2023, afgreiðsla

Lögð fram tillaga að skóladagatali.

Fræðslunefnd samþykkti að leggja til við sveitarstjórn að skóladagatal leikskólans Álfasteins 2022-2023 verði samþykkt eins og það liggur fyrir.

3. Útkoma úr starfsmannasamtölum

4. Önnur mál

Sameiginleg málefni:

5. Mat á skólastefnu Hörgársveitar

Málefni Þelamerkurskóla:

6. Skýrsla skólastjóra

7. Skóladagatal Þelamerkurskóla 2022-2023, afgreiðsla

Lögð fram tillaga að skóladagatali.

Fræðslunefnd samþykkti að leggja til við sveitarstjórn að skóladagatal Þelamerkurskóla 2022-2023 verði samþykkt eins og það liggur fyrir.

8. Lærdómssamfélagsvinna stjórnenda - samstarf við Hrafnagilsskóla varðandi eflingu geðræktar.  Kynning.

9. Önnur mál

Fleira gerðist ekki – fundi slitið kl.