Atvinnu- og menningarnefnd, fundur nr. 4

13.07.2015 13:00

Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar

 4. fundur

Fundargerð

 

Mánudaginn 13. júlí 2015 kl. 13:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.

 

Fundarmenn voru: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson.

Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri ritaði fundargerð. 

 

1.        Sæludagur 2015

Rætt um fyrirkomulag á Sæludegi 1. ágúst n.k. og liggur dagskrá að mestu fyrir.

Ákveðið var að drög að auglýsingu með fullmótaðri dagskrá verði tilbúin eigi síðar en 17. júlí n.k..

 

2.        Önnur mál.

Ákveðið var um að nefndin fari í kynningarferð þar sem skoðuð verði atvinnu- og menningarmál í sveitarfélaginu.

 

Fleira gerðist ekki – fundi slitið kl. 13.50