Umhverfisdagur - plokkdagur

15. jún
kl. 08:00

Umhverfisdagur/plokkdagur

Sveitarstjórn hvetur íbúa sveitarfélagsins til að taka til í nágrenni við sig og fegra umhverfi sitt. 

Laugardaginn 15. júní mun sveitarfélagið sjá til þess að farið verði um sveitarfélagið og rusl í svörtum ruslapokum tekið þar sem því hefur verið komið fyrir á aðgengilegum stað við gatnamót heimreiða og þjóðvegar og við gatnamót í þéttbýli.  Tilkynna skal um rusl og fjölda poka sem taka skal á horgarsveit@horgarsveit.is fyrir kl. 16:00 þann dag