Fréttir

Skólastefna Hörgársveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar.  Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana....

Sundlaugin Þelamörk

 ...

Blómasala Smárans

Hin árlega blómasala Smárans fyrir Hvítasunnu verður nú um helgina. Vöndurinn er á 2.500 kr og aðeins er tekið við pening. Takið vel á móti Smárafólki og njótið Hvítasunnunnar með fallegum blómvendi....

Deiliskipulag Dysnesi

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 17. mars 2016 deiliskipulag fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi í Hörgársveit.Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir uppbyggingu athafna- og iðnaðarsvæðis auk hafnar og hafnsækinnar starfsemi.Deiliskipulagið hefur fengið málsmeðferð samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 með síðari breytingum.Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.Hörgársveit, 20. a...

Drög að skólastefnu

Nú liggja fyrir drög að fyrstu útgáfu að skólastefnu fyrir sveitarfélagið, sem eru gerð í samræmi við ákvæði í lögum um skólamál. Þar segir að slík stefnumörkun skuli vera til í öllum sveitarfélögum. Drögin er hægt að lesa með því að smella hér.   Drögin skiptast í þrjá meginkafla: skólaumhverfið, framtíðarsýn, mat og endurskoðun. Í miðkaflanum kemur fram stefna sveitarfélagsins í skólamálum....

Söngur um sumarmál

...

Á þröskuldi breytinga

 ...

Veiðifélag Hörgár - aðalfundur

    Veiðifélag Hörgár   Aðalfundur Veiðifélags Hörgár og vatnasvæðis hennar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum  fimmtudagskvöldið 14. apríl kl. 20:30.   Venjuleg aðalfundarstörf.   Arðgreiðsluhafar hvattir til að mæta. Stjórnin.    ...

Gleðilega páska

                        Hörgársveit óskar íbúum sveitarfélagsins sem og öðrum landsmönnum gleðilegra páska...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar fimmtudaginn 17. mars 2016 kl. 15.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá má sjá hér:...