Fréttir

Göngur haustið 2016

Gangnaseðlar allra deilda 2016 eru komnir á heimasíðuna og þá má sjá hér:   Í ljósi nýrra upplýsinga varðandi álagsgreiðslur á sláturfé samþykkti fjallskilanefnd að 1. göngur haustið 2016 verði frá miðvikudeginum 7. september til sunnudagsins 11. september og að aðrar göngur verði viku síðar.  ...

Sæludagurinn

Sæludagurinn verður haldinn í Hörgársveit á laugardag.  Sjá dagskrá hér....

Forsetakosningar 2016

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands mun liggja frammi á á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 15. júní 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfundur laugar...

Kosningakaffi

Kosningakaffi í matsal Þelamerkurskóla Fjáröflun fyrir skólaferðalag 9. og 10. bekkjar laugardaginn 25. júní kl. 12.00 – 17.00 Fullorðnir kr. 1.000, börn 6-12 ára kr. 500,- 0-5 ára frítt Ekki er posi á staðnum...

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Þelamerkurskóli auglýsir eftir íþróttakennara og aðstoðarmatráði, sjá hér...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 16.júní 2016 kl. 15.00. Dagskrá fundarins má sjá hér:    ...

Forsetakosningar 2016 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: ·Akureyri, Hafnarstræti 107, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Frá 13. júní er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Laugardaginn 25. júní er opið frá kl. 10:00 til 18:00. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt e...

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 - jákvæð niðurstaða

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016. Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 518,4 millj. kr. og rekstrargjöld 489,6 millj. kr. á árinu 2015. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 8,1 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu varð því jákvæð upp á 20,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 505,9 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu var 53,...

Skólastefna Hörgársveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar.  Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana....

Sundlaugin Þelamörk

 ...