Sæludeginum 2021 aflýst

Vegna stöðunnar í covid málum og samkomutakmarkanna stjórnvalda er Sæludeginum í Hörgársveit sem vera átti 31. júlí 2021, hér með aflýst