Hitaveita í Hörgársveit

Á fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar þann 24.3.2021 var eftirfarandi bókað undir lið 13:

Lögð fram skýrsla ásamt fylgigögnum frá Verkfræðistofunni Eflu um hagkvæmniathugun á lagningu hitaveitu í Hörgárdal.

Sveitarstjórn samþykkti að skýrslan fari á heimasíðu sveitarfélagsins og jafnframt verði skoðaðir aðrir möguleikar varðandi húshitun á svæðinu.

Skýrsla Eflu:

Samantekt:

Kort: