Fréttasafn

Göngur 2020 og um undanþágu frá gangnaskyldu

Um göngur haustið 2020 og undanþágu frá gangnaskyldu, sjá hér:

Sundlaugin á Þelamörk sumaropnun

Opnunartími sumarið 2020, 5. júní – 23. ágúst Sunnudaga til fimmtudaga 11.00 til 22.00 Föstudaga og laugardaga 11.00 til 20.00.

Hörgársveit 10 ára - samþykkt sveitarstjórnar í tilefni afmælisins

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 12. júní 2020, í tilefni af 10 ára afmæli Hörgársveitar, að sveitarfélagið hefji nú þegar undirbúning að því að gerður verði göngu- og hjólastígur frá Lónsbakka að Þelamerkurskóla, með samvinnu við Vegagerðina og Norðurorku og með breytingu á skipulagi og fleira.

Ársreikningur Hörgársveitar 2019

Góð rekstrarniðurstaða og sterk fjárhagsleg staða.

Skólastefna Hörgársveitar

Sveitarstjórn samþykkti endurskoðaða skólastefnu Hörgársveitar á fundi sínum þann 28. maí 2020. Sjá meðfylgjandi.