Ertu með hugmynd að verkefni og vantar aðstoð?

Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra þann 4. október og af því tilefni munu ráðgjafar frá SSNE, Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, veita persónulega ráðgjöf um næstu skref. Skráning fer fram hér en ráðgjöfin er ykkur að kostnaðarlausu.

Auðsótt að leita til starfsfólks SSNE með því að senda tölvupóst á ssne@ssne.is