Skrifstofa Hörgársveitar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 11. til 22. júlí 2022. Ef erindið er áríðandi vinsamlega sendið skilaboð á horgarsveit@horgarsveit.is.
Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500. Opin kynning á rannsóknarstað í Staðartungu í Hörgársveit. Þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20:00, sjá auglýsingu.
Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Hörgársveitar var haldinn 1.júní 2022 og var Axel Grettisson kjörinn oddviti og Ásrún Árnadóttir varaoddviti. Snorri Finnlaugsson var ráðinn áfram sveitarstjóri Hörgársveitar til loka kjörtímabilsins.
Sjá umsögnina meðfylgjandi. Sveitarstjórn hvetur hagsmunaaðila til að senda inn sínar athugasemdir sínar til Skipulagsstofnunar fyrir 16. maí 2022 á skipulag@skipulag.is