Fréttir

Atvinna í boði

Heilsuleikskólinn Álfasteinn óskar eftir að ráða deildarstjóra og leikskólakennara eða starfsfólk með aðra háskólamenntun. Sjá auglýsingu.

Sundlaugin Þelamörk - opnunartími um páska 2019

Opnunartími um páska 2019 verður sem hér segir:

Ytri-Bakki, Hörgársveit – auglýsing deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi fyrir Ytri-Bakka í Hörgársveit skv. 1. mgr. 41. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan tekur til uppbyggingar ferðaþjónustu á svæði sem í aðalskipulagi Hörgársveitar er skilgreint sem opið svæði (OP10). Greinargerð og uppdrættir skipulagstillögu munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 15. mars 2019 til og með 26. apríl 2019. Gögnin verða einnig aðgengileg á vef sveitarfélags, horgarsveit.is.

Hörgársveit og N4 í samstarf

Hörgársveit og fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri hafa gengið frá samningi um fjölmiðlun á þessu ári. Verkefnið felur í sér umfjöllun um mannlíf og menningu í sveitarfélaginu á sjónvarpsrás N4 og í N4 Dagskránni.

Fasteignagjöld 2019

Álagningu fasteignagjalda 2019 er lokið. Álagningarseðla má nálgast á island.is - mínar síður.

N4 í Hörgársveit

Sjáðu umfjöllun N4 um nýja götu og sækkun leikskólans

Viðbygging við leikskólann Álfastein - fyrsta sóflustungan tekin

Í dag 1. mars 2019 var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við leikskólann Álfastein.

Gatnaframkvæmdir hafnar við Reynihlíð - fyrsta skóflustungan

Í dag 28.febrúar 2019 hófust formlega gatna- og veituframkvæmdir við Reynihlíð, nýja götu í þéttbýlinu við Lónsbakka.

Almenningsbókasöfn, reglur um endurgreiðslu kostnaðar

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt að setja eftirfarandi reglur um endurgreiðslu kostnaðar til að auðvelda aðgengi íbúa sveitarfélagsins að notkun almenningsbókasafna og stuðla þannig að auknum lestri íbúa á öllum aldri bæði þeirra sem eldri eru, en ekki síður þeirra yngri.

Litli-Dunhagi fær umhverfisverðlaunin

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum í desember s.l. að veita ábúendum og eigendum Litla-Dunhaga umhverfisverðlaun sveitarfélagsins árið 2019.