Í fréttum    
17. mars 2018
Deiliskipulag Hjalteyrar
17. mars 2018
Lýsing vegna ađalskipulagsbreytingar í landi Glćsibćjar.
16. mars 2018
Reglur um stöđuleyfi


Af fundum    
15. mars 2018
Sveitarstjórn,
fundur 89
26. febrúar 2018
Skipulags- og umhverfisnefnd,
fundur 50
15. febrúar 2018
Sveitarstjórn,
fundur 88


AUGLÝSINGAR

 

 

Sorphirđudagatal
2018 

 

Sundlaugin
á Ţelamörk 

 

Frá Leikfélagi 

Hörgdćla

  

Umsókn um húsaleigubćtur

15-17 ára

eyđublađ

 

Endurnýjun húsaleigubóta
15-17 ára

eyđublađ

 

 

-------------


BATTI og RAFFA

 

-------------- 

Skrifstofa Hörgársveitar

 

 Skrifstofan er opin ađ jafnađi alla virka daga nema föstudaga 
kl. 10-12 og 13-15

 Símatími er á sama tíma

22. febrúar 2016 11:45

Verksmiđjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina

Verksmiđjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina í síđustu viku, viđurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Verksmiđjan á Hjalteyri er listamiđstöđ međ sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiđju Kveldúlfs viđ Eyjafjörđ.

Forsvarsmenn Verksmiđjunnar ţóttu vel ađ verđlaununum komnir, ekki síst fyrir ţrautseigju, hugmyndaauđgi og útsjónarsemi viđ flókin rekstrarskilyrđi. Í Verksmiđjunni sé list ekki einungis til sýnis, heldur verđi hún ţar til og sé mótuđ af ađstćđum. Verđlaunin voru veitt viđ hátíđlega athöfn í Frystiklefanum í Rifi nú eftir hádegiđ og ţađ var Gústav Geir Bollason, umsjónarmađur Verksmiđjunnar, sem veitti verđlaununum viđtöku.

Forsvarsmenn Verksmiđjunnar hljóta auk viđurkenningarinnar 1.650.000 krónur og flugferđir innanlands frá Flugfélagi Íslands. Fyrr í febrúar voru ţrjú verkefni tilnefnd af valnefnd, auk Verksmiđjunnar voru ţađ Menningar- og frćđslusetriđ Eldheimar í Vestmannaeyjum og alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar í Garđi, ţau hljóta einnig peningaverđlaun og flugferđir innanlands.

Frystiklefinn í Rifi hlaut Eyrarrósina áriđ 2015 en ţau hafa veriđ veitt frá árinu 2005 og ţađ eru Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík sem standa ađ verđlaununum.

 

 


Til baka


yfirlit fréttaSkrifstofa Hörgársveitar
Ţelamerkurskóla, 601 Akureyri
sími 460 1750  horgarsveit@horgarsveit.is